Wednesday, May 23, 2012

Drive conference 2012


AIESEC in Iceland held their fourth Drive conference 18-20 of May 2012, where members gathered together in a small town called Borgarnes. The event team planned the conference and the MC´s took care of the agenda. Due to the fantastic job of these members and awesome guest that came, the conference turned out extremely well.

On the conference several topics where discussed e.g. AIESEC’s role in the community, the AIESEC experience that members can gain from the four programs that are offered (TMP, TLP, GIP and GCDP) and then ideas where put forward on how to improve members experience. New laws where agreed upon. Importance of understanding cultural diversity and world issues where discussed and members took a short personality test (the one with four colors) and got to know one another better. The members were also thought the basics in project management that can be beneficial in their work.

Election for two position took place, and also awards were given for good performance or being outstanding in anyway. Linda Björk Bjarnardóttir was elected LCP (Local Committee President) and Snorri Guðjónsson got confidence from the members to work as Vice President of IGX (Incoming exchange). Later this week, we will know if Snorri will be doing that job the winter of 2012-2013.

The awards were following:
Best team: Marketing and Communications- Erla Arnbjarnardóttir, Davíð Arnarsson and Selma Kjartansdóttir
Best member: Erla Arnbjarnardóttir
Time management: Linda Björk Bjarnardóttir
Public speaking: Anna Pálsdóttir
Living diversity: Hranfhildur Ýr Benediktsdóttir 
Enjoying participation: Snorri Guðjónsson
Critical thinking: Mirza Andjelic
Scary clown: Ása Kristín Einarsdóttir
Always forgets his/her charger: Mirza Andjelic
Saying „hérna“ all the time: Linda Björk Bjarnardóttir
Office rat: Hranfhildur Ýr Benediktsdóttir and Erla Arnbjarnardóttir
SexySmexy: Selma Kjartansdóttir
 The hostel where the conference was held
 Talking a walk around Borgarnes
 Kristín and Pétur
 Costumeparty
 Phillip, Mirza and Tom
Theme party
 Lecture from Mie
 Out new LCP- Linda Björk

Friday, April 06, 2012

Undirbúningsnámskeið fyrir AIESEC sjálfboðaliða sumarið 2012

Dagana 31. mars og 1. apríl var haldið undirbúningsnámskeið fyrir verðandi sjálfboðaliða (GCDP) en í sumar fer hópur af ungu fólki út á vegum AIESEC og munu þau starfa í ýmsum framandi löndum við allskyns spennandi þróunarverkefni.

Margt fór fram á námskeiðinu en til að byrja með var hópurinn hristur saman með alls kyns leikjum en þar á meðal var farið í hlutverkaleik tengdum mismunandi menningarheimum til þess að fá smá tilfinningu fyrir því hvernig mismunandi menningarheimar geta haft áhrif á okkur. Farið var í gegnum það hvað menningarsjokk er og hvernig það getur komið upp þegar ferðast er til framandi landa ásamt því að farið var yfir það hvað ber að varast í samskiptum milli mismunandi menningarheima. Að lokum var farið í gegnum ýmsa hluti tengda umsóknarferlinu og hvernig best sé að finna drauma starfið. 

Markaðsteymi AIESEC ræddi aðeins við nokkra sem voru á námskeiðinu og forvitnaðist um það hvers vegna þau hafa áhuga á því að fara erlendis í sjálfboðaliðastarf á vegum AIESEC. Svörin voru mörg og misjöfn en flestir höfðu það þó sameiginlegt að vilja upplifa eitthvað nýtt og láta gott af sér leiða á sama tíma. Hér að neðan eru nokkrir punktar frá verðandi sjálfboðaliðum og ástæður fyrir því af hverju þau eru að fara út:


„Ég hef áhuga á að fara til Afríku og sjá lífið frá þeirra sjónarhorni, læra að meta litlu hlutina sem maður spáir kannski ekki í hérna heima“

„Mig langar að fá reynslu við að vinna erlendis og með fólki með misjafna bakgrunna og láta gott af mér leiða“

„Ég vil sjá eitthvað nýtt, þroskast og gefa eitthvað af mér. Við höfum það svo gott hérna á Íslandi að mér finnst það bara nauðsynlegt að gefa eitthvað til baka“


Gleðilega páska!

Tuesday, November 01, 2011

Þórey í Kenía

Í vor fór Þórey Rúnarsdóttir fór í gengum AIESEC til Kenía þar sem hún tók þátt í alþjóðlega samfélagsþróunar verkefninu. Hér er hennar frásögn af reynslunni:


"Fyrir þremur og hálfu ári síðan mætti ég á minn fyrsta kynningarfund hjá AIESEC. Það var bara ein ástæða fyrir því. Mig langaði að fara til Afríku. Í janúar á þessu ári lét ég loksins verða af því, stökk út úr þægindahringnum, ofan í djúpu laugina og upp í flugvél til Kenía. Það var ein sú besta ákvörðun sem ég hef tekið í mörg ár.

Ferðin mín til Kenía var hápunktur ferils míns hjá AIESEC. Að fara þangað var ómetanleg lífsreynsla með öllu sem hún fól í sér. Öllu ógeðinu, öllum partýunum, öllum uppákomunum, öllum ferðunum, allri biðinni, öllum vinunum, öllum árekstrunum, öllum handtökunum og auðvitað öllum litlu sætu munaðarlausu börnunum.
           
   Sem meðlimur í AIESEC þá upplifir maður svo miklu meira sem gefur manni mun fleiri tækifæri til að læra um lífið heldur en maður hefði annars gert. Áskoranirnar eru fáar ef maður gerir ekkert utan námsins í háskólanum, jafnvel þótt námið sé þungt í mörgum deildum. Þetta er einfaldlega svo miklu meira. Maður kynnist miklu fleira og fjölbreyttara fólki með ólíkan bakgrunn en öll með metnað fyrir því að upplifa meira og fá meira út úr háskólaárunum en bara skólinn býður upp á.  Ég sé ekki eftir neinu sem ég gerði sem meðlimur AIESEC, nema þá kannski að hafa ekki nýtt öll tækifærin sem mér gáfust."

Monday, October 31, 2011

One AIESEC in Iceland partners startup company Awarded GALILEO Master

Leifur Björn Björnsson, co-founder of the Icelandic startup company Locatify accepted the GALILEO Master – Öresund Award in Munich, Germany, last week, as part of the competition European Satellite Navigation on business ideas involving satellites.
leifur-locatify
Leifur Björn Björnsson. Source: galileo-masters.eu.
There were more than 400 participants and 22 awards were granted to companies from different regions, a press release described.
Locatify won the Nordic contest for “Turf Hunt Games and SmartGuides Everywhere”; the company is developing tools for designing orienteering games and guides for smart phones.
The Californian company True3D received the competition’s main award for its idea for a guide in the form of a red line that appears on the windscreen of vehicles leading drivers the right way.