Tuesday, November 01, 2011

Þórey í Kenía

Í vor fór Þórey Rúnarsdóttir fór í gengum AIESEC til Kenía þar sem hún tók þátt í alþjóðlega samfélagsþróunar verkefninu. Hér er hennar frásögn af reynslunni:


"Fyrir þremur og hálfu ári síðan mætti ég á minn fyrsta kynningarfund hjá AIESEC. Það var bara ein ástæða fyrir því. Mig langaði að fara til Afríku. Í janúar á þessu ári lét ég loksins verða af því, stökk út úr þægindahringnum, ofan í djúpu laugina og upp í flugvél til Kenía. Það var ein sú besta ákvörðun sem ég hef tekið í mörg ár.

Ferðin mín til Kenía var hápunktur ferils míns hjá AIESEC. Að fara þangað var ómetanleg lífsreynsla með öllu sem hún fól í sér. Öllu ógeðinu, öllum partýunum, öllum uppákomunum, öllum ferðunum, allri biðinni, öllum vinunum, öllum árekstrunum, öllum handtökunum og auðvitað öllum litlu sætu munaðarlausu börnunum.
           
   Sem meðlimur í AIESEC þá upplifir maður svo miklu meira sem gefur manni mun fleiri tækifæri til að læra um lífið heldur en maður hefði annars gert. Áskoranirnar eru fáar ef maður gerir ekkert utan námsins í háskólanum, jafnvel þótt námið sé þungt í mörgum deildum. Þetta er einfaldlega svo miklu meira. Maður kynnist miklu fleira og fjölbreyttara fólki með ólíkan bakgrunn en öll með metnað fyrir því að upplifa meira og fá meira út úr háskólaárunum en bara skólinn býður upp á.  Ég sé ekki eftir neinu sem ég gerði sem meðlimur AIESEC, nema þá kannski að hafa ekki nýtt öll tækifærin sem mér gáfust."

Monday, October 31, 2011

One AIESEC in Iceland partners startup company Awarded GALILEO Master

Leifur Björn Björnsson, co-founder of the Icelandic startup company Locatify accepted the GALILEO Master – Öresund Award in Munich, Germany, last week, as part of the competition European Satellite Navigation on business ideas involving satellites.
leifur-locatify
Leifur Björn Björnsson. Source: galileo-masters.eu.
There were more than 400 participants and 22 awards were granted to companies from different regions, a press release described.
Locatify won the Nordic contest for “Turf Hunt Games and SmartGuides Everywhere”; the company is developing tools for designing orienteering games and guides for smart phones.
The Californian company True3D received the competition’s main award for its idea for a guide in the form of a red line that appears on the windscreen of vehicles leading drivers the right way.

Tuesday, October 11, 2011

Sheep rounding in Westfjords

Before winter arrives every year, farmers in Iceland go through the grueling task of rounding up their sheep from the highlands and the country side, to get them back in the barns.

One of our Members Committee went on a trip with Inspired by Iceland to the Westfjords to experience this yearly ritual, round up the sheep and separate them according to their owners, sounds easy but boy it is hard work

Check the video below:

http://www.vimeo.com/30309189

Monday, September 19, 2011

Vilt þú vera meðlimur í stærstu stúdentareknu samtökum heims?

AIESEC hefur starfað á Íslandi í 50 ár. Við erum stærstu stúdentareknu samtökin í heiminum, við störfum í fleiri en 110 löndum og höfum yfir 60.000 meðlimi. Tilgangur okkar er að skapa ungmennum vettvang til þess að þróa með sér leiðtogahæfileika. Þannig veitum við ungmennum tækifæri til þess að kynnast annarri menningu en þeirra eigin, endurskoða heimsskoðun sína og öðlast reynslu og hæfni sem hefur þýðingu í samfélagi dagsins í dag.



Til þess að öðlast hagnýta reynslu býður AIESEC þér nú upp á tækifærið til að taka að þér forystuhlutverk eða hlutverk í virkri liðsheild Sem meðlimur í AIESEC munt þú kynnast nýju fólki, hjálpa til við rekstur félagsins og öðlast verðmæta reynslu sem erfitt er að nálgast annarstaðar á meðan þú ert í námi. Ef þú vilt vita meira ertu velkominn á upplýsingafundina okkar sem fara fram á eftirfarandi stöðum.

Dagsetning
Tími
Staður
Háskóli
Sept. 19, 2011
12:00:00
M110
HR
Sept. 20, 2011
12:00:00
Skrifstofa AIESEC (Íþróttahús)
Sept. 21, 2011
12:00:00
M109
HR
Sept. 22, 2011
12:00:00
Skrifstofa AIESEC (Íþróttahús)
Sept. 23, 2011
13:00:00
M109
HR

Ef þú vilt vita meira um AIESEC vinsamlegast heimsæktu www.aiesec.is eða alþjóðlega síðu okkar www.aiesec.org.