Til þess að öðlast hagnýta reynslu býður AIESEC þér nú upp á tækifærið til að taka að þér forystuhlutverk eða hlutverk í virkri liðsheild Sem meðlimur í AIESEC munt þú kynnast nýju fólki, hjálpa til við rekstur félagsins og öðlast verðmæta reynslu sem erfitt er að nálgast annarstaðar á meðan þú ert í námi. Ef þú vilt vita meira ertu velkominn á upplýsingafundina okkar sem fara fram á eftirfarandi stöðum.
Dagsetning | Tími | Staður | Háskóli |
Sept. 19, 2011 | 12:00:00 | M110 | HR |
Sept. 20, 2011 | 12:00:00 | Skrifstofa AIESEC (Íþróttahús) | HÍ |
Sept. 21, 2011 | 12:00:00 | M109 | HR |
Sept. 22, 2011 | 12:00:00 | Skrifstofa AIESEC (Íþróttahús) | HÍ |
Sept. 23, 2011 | 13:00:00 | M109 | HR |
Ef þú vilt vita meira um AIESEC vinsamlegast heimsæktu www.aiesec.is eða alþjóðlega síðu okkar www.aiesec.org.