Friday, April 06, 2012

Undirbúningsnámskeið fyrir AIESEC sjálfboðaliða sumarið 2012

Dagana 31. mars og 1. apríl var haldið undirbúningsnámskeið fyrir verðandi sjálfboðaliða (GCDP) en í sumar fer hópur af ungu fólki út á vegum AIESEC og munu þau starfa í ýmsum framandi löndum við allskyns spennandi þróunarverkefni.

Margt fór fram á námskeiðinu en til að byrja með var hópurinn hristur saman með alls kyns leikjum en þar á meðal var farið í hlutverkaleik tengdum mismunandi menningarheimum til þess að fá smá tilfinningu fyrir því hvernig mismunandi menningarheimar geta haft áhrif á okkur. Farið var í gegnum það hvað menningarsjokk er og hvernig það getur komið upp þegar ferðast er til framandi landa ásamt því að farið var yfir það hvað ber að varast í samskiptum milli mismunandi menningarheima. Að lokum var farið í gegnum ýmsa hluti tengda umsóknarferlinu og hvernig best sé að finna drauma starfið. 

Markaðsteymi AIESEC ræddi aðeins við nokkra sem voru á námskeiðinu og forvitnaðist um það hvers vegna þau hafa áhuga á því að fara erlendis í sjálfboðaliðastarf á vegum AIESEC. Svörin voru mörg og misjöfn en flestir höfðu það þó sameiginlegt að vilja upplifa eitthvað nýtt og láta gott af sér leiða á sama tíma. Hér að neðan eru nokkrir punktar frá verðandi sjálfboðaliðum og ástæður fyrir því af hverju þau eru að fara út:


„Ég hef áhuga á að fara til Afríku og sjá lífið frá þeirra sjónarhorni, læra að meta litlu hlutina sem maður spáir kannski ekki í hérna heima“

„Mig langar að fá reynslu við að vinna erlendis og með fólki með misjafna bakgrunna og láta gott af mér leiða“

„Ég vil sjá eitthvað nýtt, þroskast og gefa eitthvað af mér. Við höfum það svo gott hérna á Íslandi að mér finnst það bara nauðsynlegt að gefa eitthvað til baka“


Gleðilega páska!

4 comments:

oakleyses said...

louis vuitton, polo ralph lauren, nike free run, oakley sunglasses, polo ralph lauren outlet online, sac longchamp pas cher, michael kors pas cher, longchamp outlet, tiffany and co, uggs on sale, prada outlet, replica watches, tiffany jewelry, nike free, polo outlet, longchamp pas cher, prada handbags, louboutin pas cher, chanel handbags, nike air max, air max, ugg boots, nike air max, nike roshe, burberry pas cher, ray ban sunglasses, oakley sunglasses, oakley sunglasses, christian louboutin outlet, gucci handbags, louis vuitton, louis vuitton outlet, tory burch outlet, louis vuitton outlet, longchamp outlet, christian louboutin uk, louis vuitton outlet, longchamp outlet, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, nike outlet, kate spade outlet, jordan shoes, jordan pas cher, ray ban sunglasses, ray ban sunglasses, oakley sunglasses wholesale, replica watches

oakleyses said...

converse pas cher, burberry outlet, michael kors outlet online, hollister pas cher, timberland pas cher, michael kors outlet online, michael kors outlet online, hogan outlet, kate spade, nike tn, true religion outlet, nike air max uk, michael kors, true religion jeans, uggs outlet, nike air max, nike free uk, north face, ray ban uk, north face uk, true religion outlet, nike blazer pas cher, true religion outlet, michael kors, uggs outlet, abercrombie and fitch uk, lululemon canada, vans pas cher, sac vanessa bruno, nike air max uk, michael kors outlet, michael kors outlet, ray ban pas cher, michael kors outlet, oakley pas cher, nike roshe run uk, polo lacoste, nike air force, ralph lauren uk, coach purses, coach outlet, guess pas cher, new balance, hollister uk, coach outlet store online, sac hermes, burberry handbags, replica handbags

Unknown said...

شركة مكافحة حشرات بالدمام
شركة مكافحة الحشرات بالدمام تريحك من كل هذة المخاوف والامراض وتقدم لك افضل خدمة رش مبيدات قوية للغاية وفعالة مع جميع الحشرات بانواعها العديدة وفصائلها الكثيرة، تقوم شركة مكافحة الحشرات بالدمام بالتخلص من الصراصير بجميع فصائلها فى وقت وجيز حيث انها تتعانل بالمبيد الذى يصلح لفصائل الصراصير ومن هنا تكون مكافحتها سهلة وسريعة كما تقوم شركة مكافحة الحشرات بالدمام بمكافحة الفئران من خلال عدة طرق سواء بالموجات الفوق سمعية او بالمبيدات او من خلال المصائد الفعالة والتى يكون للشركة طرقها الماهرة فى انهاء وباء الفئران بجدارة، وكما هو الامر فى البق وحفار الخشب والناموس والبراغيث فكل هذة الحشرات يتم القضاء عليها بابسط الطرق المدروسة جيدا من قبل المسؤولين فى شركة مكافحة الحشرات بالدمام
https://wefaq-dammam.com/شركة-مكافحة-حشرات-بالدمام/

deraz said...

خدمات الفجيرة
شركة تنظيف مطابخ وازالة الدهون فى الفجيرة
شركة تنظيف فلل فىالفجيرة